Sumarblogg

Ætla bara adeins ad láta vita af okkur hérna í Løgten. Vid erum búin ad vera sambandslaus vid umheiminn sídustu vikur thar sem elsku, sæta, litla Apple tølvan mín biladi eftir ad vera búin ad standa sig eins og hetja sídustu 3 árin. Hún er nú í medferd í Kaupmannahøfn og vid bídum spennt eftir símtali til ad fá ad vita hvort hægt sé ad laga hana Errm

 Helstu fréttir eru thær ad strákarnir eru búnir ad vera á Íslandi í 3 vikur en thad er loksins búid ad kaupa flugmida til baka fyrir thá. Their fljúga á Billund 2. ágúst ásamt mømmu og pabba sem ætla ad vera hjá okkur um óákvedinn tíma Smile Their eru búnir ad skemmta sér thvílíkt vel og hafa haft meira en nóg ad gera í útilegum og alls kyns ferdum og skemmtilegheitum og mér skilst ad their séu hreinlega búnir ad búa í sundlaugum Reykjavíkur og nágrennis.

 Vid Hilmar erum búin ad hafa thad mjøg nádugt tvø í kotinu. Vid erum búin ad koma okkur fyrir í nýja húsinu hægt og rólega og erum búin ad fara ótal ferdir í IKEA og adrar húsgagna- og heimilistækjaverslanir. Thvottavélin okkar sem var ordin 13 ára dó í flutningunum svo vid erum búin ad eyda nokkrum tímum í mynt-thottahúsum Árósa sídasta mánudinn... en erum loksins búin ad ganga frá thvottavélakaupum og sækjum nýju flottu vélina okkar í dag Grin

Vedrid er ekki búid ad vera upp á marga fiska hérna í júlí mánudi en thad er loksins ad breytast núna. Vøknudum í sól og blídu og spáin er thannig áfram næstu daga og allt ad 30 grádu hiti. Vid erum thví ad gæla vid ad skreppa úr bænum um helgina og kíkja kannski á vesturstrøndina Cool

Ég ætla ad drífa mig ad fara ad vinna núna og læt thví thessar fréttir nægja í bili. Ég vinn núna í sumar frá 7 til 3 eins og Hilmar og er thví ad stelast til ad blogga núna ádur en vinnufélagarnir mæta til vinnu Wink Hej, hej.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá hvað ég var glöð að sjá nýtt blogg jibbý! Hlaut að vera að tölvan hefði bilað....skýrir allt! tíhí. Ooo svo gaman að fá nýja þvottavél  Gott að veðrið sé að lagast hjá ykkur, get huggað ykkur við að hér er rigning og búið að vera í nokkra daga...gott fyrir gróðurinn hehe. Snilld að geta unnið 7-3...frábært að vera búin snemma á daginn svona á sumrin algjör snilld. Gaman að mamma þín og pabbi ætli að koma með guttunum, fá sér smá frí hjá ykkur.

knúknús og eigið góða og skemmtilega helgi. anna kristín vinkona

Anna Kristín (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 10:02

2 identicon

Til lukku með nýja húsnæðið  Vonum að þið hjónakornin skemmtið ykkur vel á vesturströndinni. Búin að bíða annsi lengi eftir að lesa meira en loksins kom það jibbý  Kveðja úr Grindavíkinni

Telma (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 22:00

3 identicon

Sæl kæra frænka! Gaman að lesa fréttir af ykkur. Til hamingju með nýja húsið. Hlakka til að sjá myndir, svo gaman að því! Foreldrar þínir ráku einmitt inn nefið hér uppi í dag, skelltu sér á sveitamarkaðinn upp í Dal...sögðu okkur að þau væru að fara út til ykkar, alveg hreint frábært. Manni er bara gíífurlega farið að langa að rifja upp gömul kynni við yndislega Danaveldi, en það bíður bara betri tíma. Allir á leið þangað, it is the place to be:) Hafið það sem best, kveðjur úr kjallaranum

Sabbaló og kó (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 00:48

4 identicon

Til lukku með nýja heimilið ykkar. Alltaf jafn gaman að kíkja í heimsókn á síðuna þína Eydís mín. Vona að ykkur eigi eftir að ganga vel áfram í henni Danmörku;-Þ Það væri nú gaman að taka eina Bjölluferð fljótlega og fá að hitta þig.. hver veit

Knús og klemm

Rósa G og co

Rósa G bjalla (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 22:48

5 identicon

...langar ekkert smá að sjá myndir af nýja húsinu

knús anna kristín

Anna Kristín (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 12:52

6 Smámynd: Eydís Hauksdóttir

Elsku Anna Kristín mín

 Ég lofa ad setja inn myndir af nýja húsinu eins fljótt og ég get, tharf bara fyrst ad kaupa nýtt batterí í myndavélina og svo fáum vid nýja tølvu frá Íslandi á laugardaginn svo thá fer nú allt ad gerast

Eydís Hauksdóttir, 31.7.2008 kl. 06:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífið í Løgten

Höfundur

Eydís Hauksdóttir
Eydís Hauksdóttir
Við hjónin búum ásamt sonum okkar tveim í Danmörku. Við fluttum til Árósa í júlí 2005 í kjölfarið af útskrift minni sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Ég byrjaði svo haustið 2005 í meistarnámi í lögum og viðskiptum Evrópusambandsins sem ég lauk í febrúar 2008. Nú vinn ég hjá indversku vindmyllufyrirtæki sem heitir Suzlon Wind Energy A/S. Hilmar er að vinna hjá frábæru fyrirtæki sem heitir Pressalit Care við að smíða sjúkrarúm og alls kyns rafknúna hluti fyrir fatlaða og einnig fyrir leikskóla. Synir okkar eru Eyþór Atli 11 ára fótboltakappi og Valur Snær 9 ára skáti.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • slum-dog-millionaire
  • slum-dog-millionaire
  • paskaegg
  • tehachapi wind farm
  • subway-eatfresh

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1638

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband