Snue Brød yfir eldi

Mjög vinsælt í Danmörku að baka snue brauð yfir eldi

Ljósmyndari: Eydís Hauksdóttir | Staður: Tilst | Bætt í albúm: 25.6.2007

Athugasemdir

1 identicon

Mjög skemmtileg mynd. Það er enn meira gaman að kveikja bál úti í skógi eða við ströndina og baka sér "snobröd", sem er rétta nafnið.

Það heitir snobröd, en ekki snue, sem þýðir nefkvef.  Ég fann þetta einmitt vegna þess að ég leit upp "snue" á Google til þess að sjá hvaða ráð eru gefin í Danmörku gegn þessum kvilla, sem gengur yfir allt hér á landi þessa dagana.

Það vill svo til, að ég hef átt heima í Danmörku í 40 ár

Jóhann Þorvaldsson (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband